Bullock bestur í seinni umferðinni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í dag var gert upp seinni umferð Iceland Express deild karla.  Meðal annars var kunngjört hver var kjörinn leikmaður 12-22 umferðar.

J’Nathan Bullock varð fyrir valinu enda hefur átt hann mjög góða leiki í þessum umferðum líkt og mótinu öllu.

 

Hann spilaði alla 11 leikina og var með 24 stig að meðaltali í leik, 11.5 fráköst, 2.2 stoðsendingar sem gera að meðaltali 27.1 framlagsstig í leik.

 

 

Aðrir í liði seinni umferðar voru valdnir
Justin Shouse – Stjarnan
Magnús Þór Gunnarsson – Keflavík
Jón Ólafur Jónsson – Snæfell
Finnur Atli Magnússon – KR
 
Emil Barja úr Haukum dugnaðarforkur umferðanna, Benedikt Guðmundsson besti þjálfarinn og Jón Guðmundsson besti dómarinn.