Bikarmeistarar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Núna stendur yfir bikarhelgi yngri flokka hér í Grindavík.  Sameiginlegt lið Grindavíkur og Þór Þorlákshöfn spilaði við Breiðablik í úrslitaleik 11.flokk drengja.  Grindavík/Þór sigraði 96-85 og eru því bikarmeistarar!  

Við óskum strákunum til hamingju með frábæran árangur.