Bikarleikur í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindvík tekur á mót KR í 8 liða úrslitum Powerade bikarsins í kvöld.  Gengið hefur erfiðlega í deildinni en stelpurnar ætlar sér langt í bikarnum og því hvetjum við bæjarbúa til að mæta í Íþróttahúsið og styðja stelpurnar.  

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld