Það er skammt stórra högga á mili í bikarlyftingum hér í Grindavík. Í dag eftir leikinn við Skallagrím tekur meistaraflokkur kvenna við bikar fyrir sigur í 1.deild kvenna.
Leikurinn hefst klukkan 17:00 í dag og fer fram hér í Grindavík. Grindavík er í 1.sæti með 24 stig en KFÍ í öðru með 20 stig.
Þessi lið mun væntanlega fara í einvígið um sæti í Iceland Express deild kvenna. Til þess þarf að vinna tvo leiki í einvíginu.