Aðalfundur körfuknattleiksdeildar fer fram 25. apríl

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur boðar til aðalfundar hjá deildinni sem mun fara fram þriðjudaginn 25. apríl næstkomandi í samkomusal félagsins, Gjánni. Fundurinn hefst kl. 20:00

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnar eða vilja taka þátt í starfinu er bent á að hafa samband við Ingiberg Þór Jónasson með tölvupósti á kkdumfg@gmail.com

Hvetjum alla til að fjölmenna og taka virkan þátt í starfinu.
Áfram Grindavík!
💛🏀💙