Aðalfundur kkd. Grindavíkur fer fram 16. mars

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Aðalfundur KKD. UMFG verður haldinn þriðjudaginn 16. mars klukkan 20:00 í Gula húsinu við Austurveg.

Dagskrá fundarins

1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra
3. Kosning fundarritara
4. Skýrsla stjórnar – ársreikningur lagður fram til samþykktar
5. Tillaga stjórnar – frestun á kosningu stjórnar og nefnda þar
til tímabili er lokið – aukaaðalfundur verður þá haldinn
tveimur vikum eftir síðasta leik meistaraflokksliðanna.
6. Önnur mál
Kær kveðja,
Stjórn KKD. Grindavíkur