Sóknarleikur án bolta – Þrep 2 Hreyfing án bolta - Hæfniþrep 2Hreyfing án bolta Losnar með gabbhreyfingu eða contact einni sendingu frá bolta Losnar að jafnaði á "réttum stað" - Lætur ekki bola sér úr stöðu Fyllir alltaf hornið á veiku hliðinni þegar samherji gerir árás á körfu á endalínuna "Spottar upp" á réttum stað á veiku hliðinni þegar samherji gerir árás á körfu inn í miðjuna "Cuttar" frá 45° þegar samherji gerir árás á körfu á endalínuna "Cuttar" endalínu þegar samherji gerir árás á körfu inn í miðjuna Cut´s Vekur rækilega athygli á sér þegar hann "cuttar" Skilur muninn á "nose-cut" og "backdoor-cut" og notar viðeigandi afbrigði Veit iðulega á hvorum megin hann á að leita að stöðu eftir "cut" "Cuttar" tímanlega þegar hann opnast ekki einni sendingu frá boltaSpacing Er meðvitaður um mikilvægi "Spacing", þ.e. jafna dreifingu leikmanna á sóknarvelli Skilur og framkvæmir hugmyndafræðina að paki Push&Pull Tekur af skarið og leiðréttir "spacing", þ.e. fer úr þröng og fyllir lausa stöðuPost Up - Stöðubarátta Snýr af krafti að bolta eftir að hafa "cuttað" upp að hring í sóknarflæði Er óhræddur við að sækja "contact" og bakka mann að körfu í stöðubaraáttu Notar aðra höndina til að biðja um sendingu og hina til að halda manni fyrir aftan sigFráköst Er iðinn við og sýnir vilja til að sækja sóknarfráköst Er óhræddur við að skapa "contact" og berjast við varnarmann um stöðu Sækir ákveðið eigin sóknarfráköst þegar hann skýtur á körfuna af stuttu færi Gerir sér grein fyrir því mikilvægi þess að stilla upp við endurnýjun skotklukku Gerir sér grein fyrir því að löng skot gefa löng sóknarfráköstScreen Engin hæfniviðmið á þessu þrepi