14 leikmenn úr Grindavík valdir í yngri landslið KKÍ

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

KKÍ hefur tilkynnt æfingahópa yngri landsliða Íslands í aldurshópunum U15, U16 og U18 fyrir sumarið 2021. Grindavík á 14 leikmenn í þessum yngri landsliðshópum sem er frábær árangur fyrir okkar félag.

Þeir grindvísku leikmenn sem voru valdir í yngri landslið KKÍ eru eftirfarandi:

U16 st.  Agnes Fjóla Georgsdóttir  Grindavík
U18 st.  Hekla Eik Nökkvadóttir  Grindavík
U18 st.  Hulda Björk Ólafsdóttir  Grindavík
U18 st.  Viktoría Rós Horne Grindavík
U18 dr. Bragi Guðmundsson Grindavík
U15 st.  Arna Lind Kristinsdóttir  Grindavík
U15 st.  Júlía Björk Jóhannesdóttir  Grindavík
U15 st.  Sara Storm Hafþórsdóttir  Grindavík
U15 st.  Elísabet Birgisdóttir  Grindavík
U15 st.  Emelía Ósk Jóhannesdóttir Grindavík
U15 dr.  Arnór Tristan Helgason  Grindavík
U15 dr.  Sigurður Bergvin Ingibergsson  Grindavík
U15 dr.  Jón Eyjólfur Stefánsson  Grindavík
U15 dr.  Einar Snær Björnsson  Grindavík

Yngri landsliðin munu ekki koma saman til æfinga milli jóla og nýárs v/ COVID-19 en leikmennirnir fá frekari boð frá sínum landsliðsþjálfurum um tvo fjarfundi sem við höldum, einn með hverju liði/þjálfara fyrir sig einn dag milli jóla og nýárs og svo einum stórum fræðslufundi með gestafyrirlesurum annan daginn.

Áfram Grindavík!