Undanúrslit í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Seinni leikurinn í undanúrslitum Borgunar bikarsins fer fram á Grindavíkurvelli á morgun klukkan 19:15

Það eru Íslands- og bikarmeistarar KR sem mæta en ljúka vonandi keppni á morgun.  Alla leikmenn dreymir um að keppa til úrslita í bikarnum og okkar menn bara einu skrefi frá því, Grindavíkurvöllur er okkar heimavöllur og nú er nauðsynlegt að nýta sér hann. Til þess þurfum við stuðning sem flestra og hjálpum strákunum að komast á Laugardalsvöllinn.

Fyrir leik KR og Grindavíkur sagði Rúnar Kristinsson við leikmenn sýna að “ef við hlaupum jafn mikið og þeir og berjumst jafn mikið og Grindavík þá vinnum við leikinn þar sem við erum með fleiri menn sem geta klárað leikinn”  Sú var rauninn og KR sigraði 4-1.  

Föllum ekki aftur á því prófi og vinnum allavega hlaupin og baráttuna og þá gæti allt gerst. 

Síðast þegar Grindavík var í þeirri stöðu að komast í úrslitaleik bikarkeppninnar, þá var fréttin í Vísir daginn eftir svohljoðandi: