Tilkynning frá Knattspyrnudeild Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur ráðið Milan Stefan Jankovic sem aðalþjálfara liðsins og Pálma Ingólfsson sem aðstoðarþjálfara.

Báðir hafa þeir verið viðloðnir þjálfun í Grindavík til fjöldra ára og munu skipa öflugt þjálfarateymi sem mun lyfta meistaraflokki karla upp um deild og gera ungu strákana enn betri.

Mynd hér að ofan er af Jankó og Pálma ásamt Jónasi Þórhallssyni, formanni knattspyrnudeildar UMFG