ÍA mætti Grindavík í æfingaleik í gær og komust Skagastúlkur í fjögurra marka forystu fyrir leikhlé.
Grindavík sló frá sér í síðari hálfleik og minnkaði muninn niður í tvö mörk þökk sé flottum mörkum frá Birgittu Hallgrímsdóttur og Unu Rós Unnarsdóttur.
Meira var ekki skorað og lokatölur 4-2. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.
ÍA 4 – 2 Grindavík
1-0 Unnur Haraldsdóttir (’10)
2-0 Fríða Halldórsdóttir (’22)
3-0 Sandra Ósk Alfreðsdóttir (’28)
4-0 Fríða Halldórsdóttir (’45)
4-1 Birgitta Hallgrímsdóttir (’49)
4-2 Una Rós Unnarsdóttir (’56)
Mörkin úr æfingaleik kvöldsins, ÍA-Grindavík. #fotboltinet pic.twitter.com/mguUslp1Rw
— ÍATV (@ia_sjonvarp) May 29, 2020