Tækniæfingar í Hópinu

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur mun standa fyrir tækniæfingum fyrir hressa og káta krakka á öllum aldri á mánudögum kl.14.00-15.00 í Hópinu

Umsjón: Yfirþjálfari yngriflokka ásamt góðum gestum

 

Auk þess eru tækniæfingar fyrir 4.fl-3.fl drengja og stúlkna á miðvikudögum kl.06.10 – 07.10.
Umsjón: Yfirþjálfari yngriflokka ásamt góðum gestum