Starf yfirþjálfara knattspyrnudeildar laust til umsóknar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur auglýsir starf yfirþjálfara laust til umsóknar. Félagið leitar af metnaðarfullum, skipulögðum, áreiðanlegum og kraftmiklum einstaklingi með reynslu og menntun í knattspyrnuþjálfun. Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með mannleg samskipti og leita leiða til að efla en frekar yngri flokka starf félagsins.

Yfirþjálfari hefur m.a. yfirumsjón með faglegu barna- og unglingastarfi sem skal unnið samkvæmt siðareglum, uppeldisáætlun og lögum félagsins sem og ítarlegri starfslýsingu sem mun fylgja ráðningarsamningi. Hreint sakavottorð skilyrði.

Starfshlutfall er 50-100%; eftir samkomulagi.

Umsóknarfrestur er til 15. september 2021. Umsókn ásamt ferilskrá óskast sent á Knattspyrnudeild Grindavíkur – umfg@centrum.is
Nánari upplýsingar veitir Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri UMFG í síma 849 0154.