Skráning í firmakeppnina

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Við minnum á firmakeppnina sem haldin verður um næstu helgi. Það er meistaraflokkur karla sem stendur fyrir keppninni sem fer fram í Hópinu 19.janúar og hefst klukkan 14:00

Skráning og nánari upplýsingar: 
Óskar Pétursson 
opeturs@gmail.com 
693-2334

Matthías Örn Friðriksson 
mattiorn86@gmail.com 
869-8660

Reglurnar:

5 inná í einu (1 markmaður og 4 útispilarar). 
Ótakmarkaður fjöldi skiptimanna. 
Leiktími 1 x 12 mín 
Allir leikmenn gjaldgengir

Fyrirkomulag: 
Mótinu verður skipt upp í fjóra riðla og fara 2 efstu lið úr hverjum riðli í 8 liða úrslit.

Þátttökugjald er 25.000 krónur. Líf og fjör.