Skráning hafin á Bacalao mótið

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Laugardaginn 10. júní verður hið árlega Bacalaomót haldið á Grindavíkurvelli og skemmtun um kvöldið í Gjánni.

Skráning er hafin á https://www.bacalaomotid.is

Um kvöldið verður sannkölluð saltfiskveisla þar sem Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson halda uppi fjörinu ásamt Bjartmari Guðlaugssyni