Samningur við Eimskip

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur og Eimskip skrifuðu undir nýjan samstarfssamning í hálfleik á leik Grindavíkur og Vals í gærkvöldi.

Eimskip er einn öflugasti samstarfsaðili fótboltans í Grindavík og lýsti Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar, yfir mikilli ánægju með samninginn.
Eimskip er umfangsmikið í útflutningi fyrir sjávarútvegsfyrirtækin í Grindavík.

Á myndinni eru Þorsteinn og Brynjar Viggósson frá Eimskip.