Risapottur og Risakerfi

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Jæja þá er komið að næsta risaseðli! Við erum byrjaðir s.s. að selja í næsta seðil, potturinn fyrir 13 rétta verður örugglega í kringum 220 milljónir. Sama regla og síðast, sölu líkur 12:30 á laugardeginum – seljum hluti þangað til! Við ætlum að fá hópinn Charlies United sem fengu 13 réttu um síðustu helgi til að tippa, en þeir hafa verið að mikilli siglingu undafarnar vikur.

Þeir sem eiga inneign og ætla að nota e-ð af henni til að kaupa hlut verða að melda sig inn hjá Bjarka á email bjarki@thorfish.is.  Þeir sem eru að koma nýjir inn þurfa að leggja inn fyrir þeim hlutum sem þeir ætla að kaupa.

 

Þið þurfið að leggja inná reikning 0143-05-060020, kt: 640294-2219 og senda staðfestingu á bjarki@thorfish.is.