Risapottur enn eina ferðina

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það verða yfir 280 millur í pottinum næstu helgi! Við erum byrjaðir s.s. að selja í næsta seðil. Sama regla og síðast, sölu líkur 12:30 á laugardeginum – seljum hluti þangað til!

Erfiður seðill og miklar rannsóknir í gangi í kringum seðilinn!! Munið….þetta er lottó…..3.000 kr.- hluturinn….er kominn tími á 13 rétta núna?? Er þetta vikan sem við dettum inná ????

 

Þeir sem eiga inneign og ætla að nota e-ð af henni til að kaupa hlut verða
að melda sig inn hjá Bjarka á email bjarki@thorfish.is. Þeir sem eru að koma
nýjir inn þurfa að leggja inn fyrir þeim hlutum sem þeir ætla að kaupa. Þið
þurfið að leggja inná reikning 0143-05-060020, kt: 640294-2219 og senda
staðfestingu á bjarki@thorfish.is.
Seðilinn lítur svona út:

1. Aston Villa-Fulham 1
2. Cardiff-C.Palace 1x
3. Hull-Swansea 1x
———————————
4. Newcastle-Man.Utd. x2
5. Norwich-W.B.A. 1×2
6. Blackburn-Ipswich 1x
———————————
7. Bournemouth-Q.P.R. 1×2
8. Charlton-Reading 1×2
9. Doncast-Birmingham 1×2
———————————
10. Huddersfield-Bolton 1×2
11. Middlesbro-Derby 1×2
12. Watford-Burnley 1×2
13. Falkenberg-Brommapoj. 1