Risapottur á laugardaginn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þær upplýsingar voru að berast frá Íslenskum Getraunum  að Risapottur 190.000.000 verða í vinning fyrir 13 rétta á laugardaginn. 

Getraunastarf Grindvíkur ætlar því að bjóða tippurum að kaupa hlut í stórum seðli þar sem tippað verður fyrir 279.936 kr og verður hluturinn á 4.000 krónur, fyrstur kemur fyrstur fær.

Þeir sem vilja vera með hringið í 426-8605 eða sendið email á umfg@centrum.is