Ray til Keflavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Ray Anthony Jónsson hefur skrifað undir hjá Keflavík og spilar því í Pepsideildinni næsta sumar.

Samningurinn er til tveggja ára og ætti því að ná 1-2 árum með Grindavík í efstu deild eftir það.  Ray hefur spilar 228 leiki með meistaraflokki með Grindavík auk evrópuleiki, tvo U-21 leiki með Íslandi og fjölda landsleikja með Filipseyjum.

Við óskum honum velfarnaðar með nýju liði.