Markmannsæfingar á miðvikudögum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Viltu verða góður markvörður í fótbolta?

Markmannsæfingar verða fyrir 5. og 6. flokk drengja og stúlkna á miðvikudögum í Hópinu kl. 14:45. Æfingar hefjast í dag og verða alla miðvikudaga fyrir þennan aldurshóp.