Lokahóf knattspyrnudeildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hið sívinsæla lokahóf knattspyrnudeildarinnar verður haldið 21.september í íþróttahúsi Grindavíkur.  Stórkostleg dagskrá er í boði, eins og sjá má hér að ofan, með aðeins þá færustu á sínu sviði í lykilhlutverkum: Bibbinn sér um matinn, Helgi Björns og félagar með ballið og Eysteinn Hauksson sem veislustjóri.

Miða er hægt að kaupa hjá Eiríki, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar, eða í Gulahúsinu.