Leynivinur býður á leik Grindavíkur og Breiðabliks

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Kvennalið Grindavíkur mætir Breiðablik í Pepsideild kvenna á Grindavíkurvelli kl. 19:15 í kvöld.

Ókeypis aðgangseyrir er á völlinn þar sem leynivinur kvennaboltans býður öllum á völlinn. Stelpurnar eru án stiga eftir þrjá leiki en ætla að bæta fyrir það í kvöld. Auglýsingu frá stelpunum fyrir leikinn í kvöld má sjá r.