Leik frestað

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Leik Grindavíkur og FH sem átti að fara fram í dag klukkan 17:00 hefur verið frestað.

Þess í stað munu liðin mætast á Grindavíkurvelli á morgun, mánudaginn 19.sept, klukkan 17:00