Knattspyrnuskólinn byrjaður aftur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnuskóli UMFG hefst í dag og stendur yfir til 22 ágúst. 
Eldri hópurinn er fyrir hádegi (5. bekkur – 8 .bekkur) kl.10.00, yngri hópurinn er eftir hádegi (1. bekkur – 4. bekkur) kl.13.00. er 6.000 kr og veittur er systkinaafsláttur.
Skólastjórar verða Ægir Viktorsson og Óli Baldur Bjarnason.