Hópleiksfréttir 7.mars

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Eftir fjórar vikur er fisksalinn áfram í fyrsta sæti ásamt GK66 en þann hóp skipa tryggingasali, tannlæknir, þúsundþjalasmiður og pípari, Strandamenn halda áfram að koma á óvart og er óvæntur árangur þeirra farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana. Charlies United rjúka upp töfluna en sá hópur er dótturfélag sigurvegarana frá því í fyrr. Úlli Píp er með nokkuð merkilegann árangur en hann meðlimur í hópum sem eru efstir og neðstir.

Minni tippara á að það verður opið í Gula Húsina á laugardaginn milli 11 og 13.30 og að sjálfsögðu verður boði uppá bakkelsi frá höfðingjanum í Hérastubbi bakara.

Sæti

Tipparar

Vika 1

Vika 2

Vika 3

Vika 4

Alls

mínus lélegasta vika  

1-2

GK 36

7

10

9

10

36

29

   

1-2

GK66

7

9

9

11

36

29

   

3-5

Steve og Co.

9

9

9

10

37

28

   

3-5

SKEL

9

9

8

10

36

28

   

3-5

Strandamenn

7

10

8

10

35

28

   

6-9

Með-limir

9

9

7

9

34

27

   

6-9

Summi

5

9

9

9

32

27

   

6-9

Lucky Devils

5

9

8

10

32

27

   

6-9

Charlies United

0

9

7

11

27

27

   

10-18

ISSI ehf.

7

9

9

8

33

26

   

10-18

BBG

8

10

6

8

32

26

   

10-18

Vísir Skrifstofa

9

8

8

9

34

26

   

10-18

4.60%

8

9

8

9

34

26

   

10-18

EL limited

6

8

9

9

32

26

   

10-18

Jóhanna Gísla

8

9

5

9

31

26

   

10-18

Fjölnir

8

8

7

10

33

26

   

10-18

EB

5

9

7

10

31

26

   

10-18

Valdi Sæm

0

9

7

10

26

26

   

18-19

Siggi og Jón

9

8

9

7

33

25

   

18-19

FBB

8

9

8

8

33

25

   

20

Vísir Seafood

5

5

8

11

29

24

   

21-23

Joe

7

8

7

8

30

23

   

21-23

Glorious Invincibles

7

7

5

9

28

23

   

24

Gústi og Co.

5

8

5

8

26

21

   

25

Úlli P.

6

6

8

5

25

19