Hjörtur tekur við af Eiríki

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Tilkynnt var í árlegri hangikjötsveislu hjá knattspyrnudeild UMFG um helgina að Eiríkur Leifsson framkvæmdastjóri deildarinnar lætur af störfum nú um áramót eftir fjögurra ára starf. Við starfi hans tekur Hjörtur Waltersson sem hefur starfað hjá Advania undanfarin ár.