Gulir dagar í Jóa Útherja 7. til 14. desember

Knattspyrna Knattspyrna

Hinir árlegu Gulu dagar vera í Jóa Útherja frá 7. -14. desember næstkomandi. Þar verður fatnaður fyrir iðkendur hjá knattspyrnudeild Grindavíkur á sérstöku tilboðsverði hjá Jóa Útherja í Hafnarfirði.

Nýr keppnisbúningur verður tekin í notkun hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar núna eftir helgina sem er tilvalin í jólapakkann. Verða þá meistaraflokkar og yngri flokka í sama keppnisbúning út árið 2022.

Hægt verður að láta merkja búninganna hjá Jóa Útherja eftir áramót með nafni og númeri. Einnig verður hægt að versla inn æfingafatnað merktum Grindavík í ververslun Jóa Útherja.

Smelltu hér til að fara í vefverslun Jóa Útherja.

Sjá má nýja búninginn fyrir krakkanna í myndabandinu hér að neðan.