Grindavík – Völsungur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tekur á móti Völsung í dag klukkan 16:00 í fimmtu umferð Pepsi deild karla.

Grindavík er í þéttskipaðri toppbaráttu þar sem helmingur liða í deildinni í ágætum málum.  Leiknir spilaði sinn leik í fimmtu umferðinni í gær og unnur þeir Þrótt 1-0 og eru því komnir í fyrsta sæti með 11 stig.  Grindavík getur tekið toppsætið aftur með sigri í dag.

Völsungur er neðri baráttunni í upphafi móts.  Eru í botnsætinu núna en gætu komist úr fallsæti með sigri í dag.

Leikurinn verður sýndur í beinni á SportTV