Grindavík – Selfoss

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tekur á móti Selfoss í áttundu umferð 1.deild karla í kvöld klukkan 19:15

Er þetta leikur liðanna sem féll á síðsta tímabili.  Gangur liðanna á þessu tímabili hefur hinsvegar verið ólíkur.  Grindavík situr á toppi deildarinnar en Selfoss um miðja deild.  Gestirnir eru hinsvegar að rétta úr kútnum og hafa gert tvö jafntefli og sigur í síðustu þremur leikjum.

Stuðningsmenn Grindavíkur ætla að hittast í Gulahúsinu klukkan 18:15 og hita upp fyrir leikinn.

Þeir sem komast ekki er bent á að leiknum er lýst beint á sporttv.is