Grindavík mætir KA

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Dregið var í hádeginu í 32 liða úrslitum Valitor bikarsins

Grindavík var síðasta liðið sem drógst upp úr pottinum og mæta því KA fyrir norðan.  Leikið verður annaðhvort 25. eða 26. maí.

Liðin mættust einnig í fyrra þar sem KA sló út Grindavík eftir vítakeppni og eigum við því harma að hefna.