Grindavík – Keflavík – leik frestað

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Leikur Grindavíkur og Keflavíkur sem átti að fara fram í kvöld í 1.deild kvenna frestast vegna veðurs.

Liðin eigast við í 1.deild kvenna B-riðli þar sem þau hafa bæði leikið einn leik.  Liðin mættust hinsvegar á sama velli í bikarnum fyrr í vor þar sem Grindavík sigraði 3-1.