Grindavík – Keflavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Frestaður leikur Grindavíkur og Keflavík fer fram í kvöld klukkan 19:15

Er þetta leikur í annari umferð 1.deild kvenna sem var frestað á sínum tíma.

Grindavík er ósigrað í deildinni en hefur gert jafntefli í síðustu tveimur leikjum sínum, gegn Fjölni og Hetti.  Það er því komið að sigurleik ef stelpurnar ætla að halda sér í toppbaráttu í riðlinum.

Grindvíkingar eru hvattir til að mæta, frítt er á völlinn.