Grindavík – FH

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Fyrsti leikur Grindavíkur í fótbolti.net mótinu fer fram í kvöld klukkan 21:30.  Mótið er árlegt og fer á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppa í Reykjavíkurmótinu.

Grindavík spilar í A riðli með FH, Breiðablik og Keflavík og spila í kvöld, sunnudaginn 19.janúar og laugardaginn 25.janúar