Grindavík – BÍ/Bolungarvík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tekur á móti BÍ/Bolungarvík í dag klukkan 13:00.  Stelpurnar eru í 3-5 sæti í A-riðli og ætla sér sigur í dag til að halda sér í baráttunni með Fjölni og HK/Víking á toppi riðilsins.

Grindavík hefur unnið tvo síðustu leikina, gegn Tindastól í síðustu umferð 4-0 og Víking Ólafsvík 2-0 þann 22.júní.

Við hvetjum alla sem gaman hafa á skemmtilegum leik að mæta því búast má við að þetta verði markaleikur.