Grindavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í 14. umferð Pepsi deildar karla í gærkveldi
Byrjunarlið Grindavíkur:
Óskar Pétursson 
Jamie Patrick McCunnie
Jóhann Helgason
Matthías Örn Friðriksson
Scott Mckenna Ramsay
Orri Freyr Hjaltalín
Derek Young
Ólafur Örn Bjarnason
Magnús Björgvinsson
Robert Winters
Alexander Magnússon
Breiðablik komst yfir á 10. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu sem Kristinn Jónsson. Stuttu seinna fengur gestirnir aðra aukaspyrnu en í þetta sinn fór boltinn í stöngina. 1-1 var í hálfleik þar sem Breiðablik var betri aðilinn.
Grindavík var hinsvegar betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskáru mark á 58. mínútu þegar sending Alexanders Magnúsonar rataði fyrir fætur Scott Ramsay sem skaut viðstöðulaust undir Ingvar Kale í markinu.
Scotty virðist vera koma í sitt gamla form.  Hann er núna markahæstur leikmanna Grindavíkur með 4 mörk. 
Undir lokin pressuðu blikarnir meira og áttu tvö ágæt færi sem Óskar Pétursson varði glæsilega.
Umfjöllun á fotbolti.net 
Umfjöllun á mbl.is  
Umfjöllun á sport.is  
Umfjöllun á visir.is 
Viðtal við Ólaf eftir leikinn  
Viðtal við Ólaf á mbl.is 

