Grannaslagur á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Keflavík mætast í 1.deild kvenna á morgun á Grindavíkurvellir.  Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Stelpurnar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þær lögðu BÍ/Bolungarvík á dögunum 5-0 og eru 11-0 í þessum þremur leikjum.  Grannar okkar í Keflavik hafa ekki byrjað eins vel og eru í botnsætinu eftir sjö umferðir.

Grindvíkingar eru hvattir til að mæta og styðja við stelpurnar.