Golfmót til styrktar mfl kvenna í knattspyrnu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Laugardaginn 26.apríl fer fram styrktarmót fyrir meistaraflokk kvenna í knattspyrnu á stór glæsilegum 18 holu Húsatóftavelli.

Það er Hérastubbur bakari sem heldur mótið sem verður með Texas Scramble fyrirkomulagi.  

Glæsileg verðlaun eru í boði og hvetjum við alla golfara að skrá sig og styðja stelpurnar í leiðinni. Skráning er á golf.is