Fyrsti heimaleikur hjá stelpunum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætir Þór/KA á sunnudaginn í fyrsta heimaleik sumarsins.  Frítt er á leikinn í boði tannlæknastofu Guðmundar

Stelpurnar stóðu í Íslandsmeisturunum og töpuðu með eins marks mun.

Það munar mikið um stuðning áhorfenda og hvetjum við því alla bæjarbúa til að koma á völlinn og steyðja stelpurnar