Fréttir af hópleiknum

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Tipparar voru ekki að gera góða hluti um helgina en aðeins kom ein 10 í hús en Biggi Hermanns nældi í eina tíu fyrir BBG klíkuna, Strandamenn eru loksins farnir að sína sitt rétta andlit og fengu 7 rétta eftir að hafa fengið mjög óvænta 10 helgina áður. Annars gerðist mjög lítið á toppnum en hástökkvari vikunnar er BBG hópurinn sem samanstendur af þremur fjallmyndarlegum drengjum. Í neðri hlutanum nældi ISSI ehf. sér í 4 rétta, vel gert hjá honum.

Hérna er staðan eftir 5 umferðir

Sæti

Tipparar

Vika 1

Vika 2

Vika 3

Vika 4

Vika 5

Alls

mínus lélegasta vika

1-3

GK 36

7

10

9

10

8

44

37

1-3

GK66

7

9

9

11

8

44

37

1-3

Steve og Co.

9

9

9

10

9

46

37

4-5

SKEL

9

9

8

10

8

44

36

4-5

BBG

8

10

6

8

10

42

36

6-8

Strandamenn

7

10

8

10

7

42

35

6-8

Með-limir

9

9

7

9

8

42

35

6-8

Vísir Skrifstofa

9

8

8

9

9

43

35

9-13

Summi

5

9

9

9

7

39

34

9-13

Lucky Devils

5

9

8

10

7

39

34

9-13

Charlies United

0

9

7

11

7

34

34

9-13

EB

5

9

7

10

8

39

34

9-13

FBB

8

9

8

8

9

42

34

14-16

EL limited

6

8

9

9

7

39

33

14-16

Jóhanna Gísla

8

9

5

9

7

38

33

14-16

Valdi Sæm

0

9

7

10

7

33

33

17-19

4.60%

8

9

8

9

6

40

32

17-19

Fjölnir

8

8

7

10

6

39

32

17-19

Vísir Seafood

5

5

8

11

8

37

32

20

Siggi og Jón

9

8

9

7

6

39

31

21-23

ISSI ehf.

7

9

9

8

4

37

30

21-23

Glorious Invincibles

7

7

5

9

7

35

30

21-23

Gústi og Co.

5

8

5

8

9

35

30

24

Joe

7

8

7

8

6

36

29

25

Úlli P.

6

6

8

5

6

31

25