Fótboltaæfingar hefjast í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Æfingar hjá knattspyrnudeildinni hefjast í dag.  Allar æfingar fara fram í Hópinu.  Á myndinni hér að ofan má sjá hvenær hver flokkur æfir.  Einnig er taflan aðgengileg á www.umfg.is/fotbolti/aefingar