Daníel Leó á úrtaksæfingar hjá U19

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

 

Daníel Leó Grétarsson leikmaður Grindavík hefur verið kallaður inn á úrtaksæfingar hjá U19 ára landsliðinu í knattspyrnu um næstu helgi. 25 manna hópur hefur verður kallaður inn á æfingarnar en þjálfari liðsins er Kristinn R. Jónsson.

 

Daníel Leó hefur átt fast sæti í liði Grindavíkur á undirbúningstímabilinu og staðið sig með mikilli prýði.

Hópurinn sem æfir með Daníel