Brynja og Eva koma á láni frá Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík hefur fengið liðsstyrk en þær Brynja Pálmadóttir og Eva Lind Daníelsdóttir hafa gengið til liðs við Grindavík á láni frá nágrönnum okkar úr Keflavík.

Þær eru báðar löglegar í leik gegn ÍR sem fram fer í Breiðholti annað kvöld.

Knattspyrnudeild Grindavíkur býður Brynju og Evu velkomnar til Grindavíkur!