Breiðablik 2 – Grindavík 3

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík sigraði Breiðablik 3-2 í fótbolti.net mótinu í gær.  Leikurinn fór fram í Fífunni.

Matthías kom Grindavík yfir á 14 mínútu og Magnús kom Grindavík í 2-0 fyrir hálfleik.  Heimamenn minnkuðu muninn áður en Magnús kom okkar mönnum í 3-1.  

Staðan í A riðli þegar öll liðin hafa leikið tvo leiki er jöfn, allir með bæði sigur og tap.

Síðasti leikur Grindavíkur í A riðli er laugardaginn 25.janúar klukkan 10:0 þegar Grindavík og Keflavík mætast í Reykjaneshöll

Viðtal við Matthías eftir leikinn