Borgunarbikarinn

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík hefur leik í Borgunarbikar karla í kvöld þegar þeir fara Suðurstrandaveginn í Þorlákshöfn þar sem þeir mæta Ægir.

Þjálfari Ægis er Alfreð Elías Jóhannsson sem ætti að þekkja ágætlega til Grindavíkurliðsins.  Ægir komst áfram með því að leggja KB 1-0 4.maí síðastliðnum og eru á ágætri siglingu í deildinni fyrir neðan okkur.  Unnu Eystein(flest liðin á suðurströnd Íslands eru með kempur úr Grindavík sem þjálfara) og félaga í fyrstu umferð.

Leikurinn er klukkan 19:00 á Þorlákshafnarvelli klukkan 19:00