Blómasala UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Eins og mörg undanfarin ár þá ætlar 5. og 6. flokkur drengja í knattspyrnu að selja sumarblóm og mold til fjáröflunar.

Við verðum í anddyrinu á Festi frá 22.maí til og með 25. maí og er opnunartími þessi:

Miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá klukkan 17-21. Laugardag frá 12-14.
Mikið úrval af fallegum sumarblómum á góðu verði. Tilvalið að gera fínt fyrir Sjóarann Síkáta ogum leið að styrkja gott málefni.

5. og 6. flokkur drengja