Benóný Þórhallsson semur við Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Benóný Þórhallsson hefur samið við Grindavík til 4 ára eða út árið 2017.

Benóný er uppalin í Grindavík og spilaði í fyrra 6 leiki í Lengjubikar og 2 leiki í 1.deild ásamt því að sjá um markmannsæfingar hjá yngri flokkum.

 

Meðfylgjandi er mynd frá undirritun samningins í gær, á myndinni með Benóný er Rúnar Sigurjónsson varaformaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur.