Bacalaomótið 2014 verður haldið 31.maí

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Nú styttist í sjómannahelgina og Sjóarann síkáta og þá er tími til komin að huga að Bacalaomótinu 2014 sem er knattspyrnumót fyrir 30 ára og eldri, fyrrum knattspyrnuhetjur Grindvíkinga nær og fjær. Bacalaomótið er nú haldið í fjórða sinn og höfum við alltaf fengið góðar undirtektir, nú er því um að gera að taka daginn frá, þ.e. 31. maí 2014.

Nánari upplýsingar á www.bacalaomotid.is