Bacalao mótið 2013

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þriðja árið í röð verður stórmót í knattspyrnu fyrir fyrrverandi leikmenn, þjálfara og stjórnarmenn Grindavíkur í tengslum við Sjóarann síkáta. Mótið verður laugardaginn 1.júní og stendur frá kl. 15 – 17 á Grindavíkurvelli og síðan verður skemmtidagskrá með söng um kvöldið.

Vinsamlegast skráið ykkur á heimasíðu mótsins
www.bacalaomotid.is
Skráningarfrestur er til 25. maí.