Alexander á forsíðu youtube

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Myndband af vítaspyrnunni frægu hjá Alexander Magnússyni hefur farið eins og eldur um sinu á netinu.

Markið sem hann skoraði gegn Þór 30.maí er til að mynda á forsíðu youtube þar sem yfir 460.000 manns hafa skoðað það.

Einnig hefur myndbandið farið inn fjölda síðna um allan heim þar sem menn bera saman þetta víti við það sem U-19 ára landslið Spánar skoraði og svo Thierry Henry